Fréttir

Heimasíða

Bifreiðastöð Þórðar Þ. Þórðarsonar hefur verið starfrækt síðan 1927 en aldrei hefur fyrirtækið átt heimasíðu.

Við flutning í nýtt húsnæði sáum við leik á borði og bæta úr því og fengum 23 auglýsingastofu til að búa til heimasíðu fyrir okkur.
Við opnun á nýju húsnæði á Smiðjuvöllum 15 opnuðum við fyrir síðuna

Lesa áfram

Áburðarskip á Akranesi

Undanfarin ár hefur ÞÞÞ séð um að uppskipa áburði fyrir Fóðurblönduna sem og afgreiða hann til viðskiptavina.

Helgina 11-13 apríl kom fyrra áburðarskipið þetta vorið og var í því rúm 1200 tonn af áburði ásamt timburstaurum og seinna skipið kom 16 apríl, í því skipi voru rúm 3100 tonn af áburði.

Lesa áfram

Smiðjuvellir 15

Eins og flestir akurnesingar hafa tekið eftir hefur staðið yfir bygging á nýjum höfuðstöðum ÞÞÞ að smiðjuvöllum 15.

Bygging hússins hefur verið í höndum BM Vallá en keypt var einingahús af þeim. Ásamt þeim hafa hinir ýmsu verktakar komið að byggingu hússins. Bjarni Ingi Björnsson sá um rafmagnið, Ylur pípulagnir voru

Lesa áfram