ÞÞÞ Fréttir

  • Heimasíða

    Bifreiðastöð Þórðar Þ. Þórðarsonar hefur verið starfrækt síðan 1927 en aldrei hefur fyrirtækið átt heimasíðu. Við flutning í nýtt húsnæði sáum við leik á borði og bæta úr því og fengum 23 auglýsingastofu til að búa til heimasíðu fyrir okkur. Við opnun á nýju húsnæði á Smiðjuvöllum 15 opnuðum við fyrir síðuna með lénið www.bifreidastod.is. Lesa áfram
  • ÞÞÞ flytur

    Þann 11 apríl 2014 var skrifað undir samning við BM Vallá um byggingu á nýjum höfuðstöðum ÞÞÞ að Smiðjuvöllum 15. Afhending á húsinu tafðist örlítið sökum leiðindar veðurs í vetur en núna er komið að því að flytja. Bifreiðastöð ÞÞÞ hefur verið með höfuðstöðvar sínar á Dalbraut 6 frá 1994 og því búin að vera Lesa áfram
  • Áburðarskip á Akranesi

    Undanfarin ár hefur ÞÞÞ séð um að uppskipa áburði fyrir Fóðurblönduna sem og afgreiða hann til viðskiptavina. Helgina 11-13 apríl kom fyrra áburðarskipið þetta vorið og var í því rúm 1200 tonn af áburði ásamt timburstaurum og seinna skipið kom 16 apríl, í því skipi voru rúm 3100 tonn af áburði. Áburðinum er keyrt í Lesa áfram
Allar fréttir

Á ferðinni frá 1927

Bifreiðastöð Þórðar Þ. Þórðarsonar var stofnuð 23 ágúst 1927 af Þórði Þ. Þórðarsyni, ávallt kallaður Steini á Hvítanesi. ÞÞÞ sinnti lengst af bæði fólksflutningum og vöruflutningum og um árið 1970 átti fyrirtækið 14 rútur og 4 flutningabíla.