Á ferðinni frá 1927

Bifreiðastöð Þórðar Þ. Þórðarsonar var stofnuð 23 ágúst 1927 af Þórði Þ. Þórðarsyni, ávallt kallaður Steini á Hvítanesi. ÞÞÞ sinnti lengst af bæði fólksflutningum og vöruflutningum og um árið 1970 átti fyrirtækið 14 rútur og 4 flutningabíla.