Fréttir

Áburðarskip á Akranesi

Undanfarin ár hefur ÞÞÞ séð um að uppskipa áburði fyrir Fóðurblönduna sem og afgreiða hann til viðskiptavina.

Helgina 11-13 apríl kom fyrra áburðarskipið þetta vorið og var í því rúm 1200 tonn af áburði ásamt timburstaurum og seinna skipið kom 16 apríl, í því skipi voru rúm 3100 tonn af áburði.

Lesa áfram